Kjörbúðin vill óska ykkur innilega til hamingju með barnið og bjóða ykkur að þiggja vöggugjöf frá okkur og sveitarfélaginu Fjarðabyggð. Gjöfin inniheldur fjölbreyttar nauðsynjavörur frá Änglamark, sem er leiðandi vörumerki í lífrænum, umhverfisvænum og ofnæmisprófuðum vörum á Norðurlöndunum. Vörurnar eru valdar sérstaklega til að styðja ykkur á fyrstu vikunum. Gjöfin inniheldur:
Til hamingju með nýja fjölskyldumeðliminn!
- Bleyjur
- Blautþurrkur
- Bossakrem
- Snuddur
- Lekahlífar
- Brjóstakrem
- Barnaolía
- Bómull
Má bjóða þér vöggugjöf?
Fylltu út skráningarformið hér að neðan og við tökum saman gjöfina fyrir þig. Við látum þig síðan vita þegar hún er tilbúin í valdri Kjörbúð.