Skip to main content

Biscoff bananabrauð

Hráefni:
– 2 þroskaðir bananar
– 2 egg
– 50 gr púðursykur
– 100 gr sykur
– 115 gr brætt smjör
– 1 tsk vanilludropar
– 1/2 tsk matarsódi
– 1/2 tsk lyftiduft
– 200 gr hveiti
– 1 tsk kanill
– 40 ml mjólk
– 3-4 msk Biscoff spread
– 4 Biscoff kex
Aðferð:
Forhitið ofn á 175C.
1. Stappað banana
2. Bætið tveimur eggjum saman við og hrærið
3. Hrærið sykrinum saman við
4. Bræðið smjör við lágan hita og hellið saman við blönduna ásamt vanilludropum
5. Bætið rest af þurrefnum: matarsóda, lyftiduft, hveiti og kanil
6. Hrærið vel saman og endið á að setja mjólkina saman við
7. Smyrjið brauðform og klæðið það með smjörðappír
8. Hellið helmingnum af deiginu í formið
9. Setið Biscoff smyrjuna jafnt yfir
10. Dreifið restinni af deiginu yfir
11. Myljið kexið ofan á
12. Bakið í 175• heitum ofni í 45-55 mínútur
13. Berið fram með Biscoff smyrju

Auðvelt og gott döðluspestó brauð

– Látið 2x mjúkar döðlur liggja í heitu vatni í 2-3 mín
– Blandið saman pestó og döðlum
– Ristið brauð og smyrjið með rjómaosti
– Bætið við döðlu-pestó mauki
– toppið með klettasalati, salti, chillíflögum og eggi
Sjá myndband

Taco skál

Hráefni:
– Hakk
– Fajitas krydd (Änglamark)
– Blandað salat
– Rauðlaukur
– Kirsuberjatómatar
– Jalapeno
– Avokadó
– Sítrónusafi
– Salt & pipar
– Taco sósa (Änglamark)
– Kóríander
– Ostur
Aðferð:
Forhitið ofn á 200C.
Berið smá ólívu olíu í skálina áður en þið setjið tortiluna í
Bakið í ofni í 5 – 7 mín eða þangað til tortillan er orðin brúnlituð
Steikið hakk með fajitas kryddinu frá Anglamark
Setjið avocado í blandara með dass af sítrónu, salt og pipar
Skerið grænmeti
Setjið síðan allt í skál