Skip to main content

Samfélagssjóður Kjörbúðarinnar

Eitt af viðfangsefnum Kjörbúðarinnar í samfélagslegri ábyrgð er að veita styrki á landsvísu til samfélagsverkefna. Megin áhersla Kjörbúðarinnar í styrktarmálum er að styðja við verkefni í nærsamfélögum Kjörbúðarinnar.

Styrkirnir endurspegla áherslur fyrirtækisins varðandi þátttöku í samfélaginu og snúa að eftirfarandi flokkum:

Lýsa þarf vandlega þeim verkefnum eða málefnum sem sótt er um styrk fyrir og markmiðum þeirra.

Sækja um styrk

Opið er fyrir styrktarumsóknir í janúar ár hvert en umsóknarfrestur er til og með 31.mars. Í kjölfarið er farið yfir umsóknir og er styrkjum síðan úthlutað í apríl og maí ár hvert.

Sækja um styrk